Jóló

Ég veit ekki hversu oft ég hef ætlað mér að vera búin að græja ALLAR sko ALLAR jólagjafir fyrir 1.des … Í huganum hef ég svo séð fyrir mér yndislegar stundir í desember , ég með heitt kakó og smákökur (dugar ekkert minna en 13 sortir )  sem ég er líka sko LÖNGU búin að … Meira Jóló

Álfa

Ég hef alltaf best getað tjáð mig á pappír … eða allavega betur heldur en þegar ég er að reyna lýsa hugsunum mínum upphátt. Ég er svona stelpa sem oft er kölluð ( Fiðrildi ). Klára ekki orð ,hvað þá heilu setningarnar. Ég vil helst vera með nokkur verkefni í einu , finnst fínt að … Meira Álfa