Álfa

Ég hef alltaf best getað tjáð mig á pappír … eða allavega betur heldur en þegar ég er að reyna lýsa hugsunum mínum upphátt. Ég er svona stelpa sem oft er kölluð ( Fiðrildi ). Klára ekki orð ,hvað þá heilu setningarnar.

Ég vil helst vera með nokkur verkefni í einu , finnst fínt að geta hoppað á milli.

Beint úr einu í annað.

Núna er eitt verkefna minna að halda úti bloggsíðu.  Vonandi mun eithverju ykkar langa til að fylgjast með , en ef ekki þá er það líka bara allt í því fína.

Ég skemmti mér þó allavega við skrifin.

knús Álfa

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s